Pólitískur ómöguleiki

Nýjasta útspil ríkisstjórnarinnar um slit á ađildarviđrćđum viđ ESB hefur vakiđ furđu og reiđi hjá stórum hluta ţjóđarinnar ef marka má undirskriftir, mótmćli og almenna umrćđu. Fólk er reitt yfir ţví ađ ríkisstjórnin hyggst svíkja kosningaloforđ sem var haldiđ á lofti fyrir síđustu alţingiskosningar og einnig yfir málflutningi ráđherra ţegar ţeir reyna ađ verja ţá ákvörđun međ tilvísun í landsfundaályktanir, líkt og kosningaloforđ skipti ekki máli. Og reiđin er blandin undrun. Afhverju ađ slíta viđrćđum núna? [...meira]

Sigríđur Dögg Guđmundsdóttir | 27.02.14Svör ()Kjósum

Nú kemur hver skođanakönnunin á fćtur annarri um ESB og nú síđast í dag voru ţessi kröftugu mótmćli á Austurvelli. Ţađ hlítur ađ teljast nokkuđ góđur árangur hjá Samfylkingunni ađ ná ţessu máli aftur á dagskrá ţar sem ađ í kosningunum 2013 hafđi enginn áhuga á ađ rćđa ţetta eina stefnumál Samfylkingarinnar.

En hvers vegna er ESB komiđ aftur á dagskrá, er ţađ Samfylkingunni ađ ţakka eđa stjórnarflokkunum? Ég held ađ ţeir síđarnefndu hafi gert ţetta ađ hitamáli á ný alveg hjálparlaust međ klaufaskap og einstrengingshćtti.

Andstćđingar Sjálfstćđisflokksins og reyndar einhverjir Sjálfstćđismenn líka halda ţví nú fram ađ flokkurinn hafi svikiđ orđ sín, sem er rangt, en ţađ er auđvelt ađ skilja hvers vegna ţau eru rangtúlkuđ ţví ađ í stefnu utanríkismálanefndar sem samţykkt var á Landsfundi 2013 er talađ um kosningu í tengslum viđ ESB. Stefna flokksins varđandi Evrópusambandiđ er hins vegar mjög afdráttalaus og atriđiđ er snýr ađ kosningunni er ţađ líka eins og sjá má hér: [...meira]

Erla Ósk Ásgeirsdóttir | 24.02.14Svör ()Réttlát málsmeđferđ orđin tóm?

Hinn 12. desember sl. gekk dómur í svokölluđu Al-Thani máli ţar sem fjórir fyrrverandi stjórnendur Kaupţings hlutu ţunga dóma fyrir markađsmisnotkun og umbođssvik. Ţegar hófust deilur um hvort sakfellingin vćri réttmćt ađ lögum en öskrandi riddarar lyklaborđsins í athugasemdakerfunum voru á einu máli um ađ refsingin vćri hvergi nánda nćgileg. En kannski fór alvarlegasti annmarki dómsins hljótt í fyrstu. [...meira]

Borgar Ţór Einarsson | 08.02.14Svör ()Hvađ ertu ađ ţvćlast ţetta, Illugi?

Illugi Gunnarsson, menntamálaráđherra, gerđi vel ţegar hann varpađi útí hafsauga tillögum embćttismanna í menntamálaráđuneytinu um nokkurs konar karakterumsögn sem kennarar skyldu veita stúdentum viđ brautskráningu. Hitt er öllu lakara hjá Illuga ađ gera sér ferđ á Ólympíuleikana í Rússlandi í ţessum mánuđi. [...meira]

Borgar Ţór Einarsson | 04.02.14Svör ()Miđinn er of dýr

Stundum finnst mér eins og ţađ vćri kannski eđlilegra og á margan hátt heppilegra ef ég vćri fylgjandi ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. [...meira]

Borgar Ţór Einarsson | 03.02.14Svör ()Völvuspá 2014

Samkvćmt gamalli áramótahefđ tóku erindrekar Flugufótarins hús á hinni landsfrćgu og óskeikulu völvu, Völu Kazcynski, til ţess ađ fá innsýn inn í áriđ 2014. [...meira]

Flugufóturinn | 30.12.13Svör ()Jólahugvekja 2013

Í kirkjusögunni er kjör Frans páfa merkasti atburđur ţessa árs ađ flestra mati. Katólska kirkjan er lang stćrsta kirkjudeildin í almennri kristni og ţađ skiptir máli hver situr í stóli páfa og hvađa erindi berst ţađan til heimbyggđarinnar. [...meira]

Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson | 25.12.13Svör ()Lausnarorđiđ er... Subway

Oft ratast kjöftugum satt orđ á munn. Ţađ er nefnilega alveg rétt hjá Jóni Gnarr borgarstjóra ađ skólakerfiđ mćtti alveg vera meira eins og Subway og ţví miđur er Sjálfstćđisflokkurinn stundum heldur of sósíalískur stjórnmálaflokkur. Og til viđbótar alveg örugglega íhaldssamari en góđu hófi gegnir. Fólk á ađ hafa val um ţađ hvernig ţađ kýs ađ haga lífi sínu. Ţađ vill stundum gleymast og merkilega oft líka í Sjálfstćđisflokknum. Ef út í ţađ er fariđ er ansi margt sem mćtti vera eins og á Subway. [...meira]

Teitur Björn Einarsson | 18.12.13Svör ()

Fleiri greinar í pistlasafninu...